VBC CHECKMAT

VBC hefur tekið höndum saman við vinaklúbb okkar Arte Suave í Danmörku og starfar BJJ deildin okkar nú undir fánum Checkmat samtakana. Eins og flestir vita er Checkmat ein stærstu og öflugustu Jiu jitsu samtök í heiminum í dag með menn eins og Leo og Ricardo Viera ásamt Marcus “Buchecha” Almeida og Michelle Nicolini innanborðs.
Shimon Mochizuki hjá Arte Suave (Checkmat) í Danmörku verður þjálfarinn hans Daða Steins yfirþjálfara okkar og mun hann koma reglulega til okkar og sjá um gráðanir og kennslu.
VBC Checkmat ætlar sér stóra hluti í framtíðinni og þetta er fyrsta skrefið í þá átt.

 

checkmat01dadi_checkmat

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.