VBC eru flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði í Kópavogi

VBC er formlega flutt í Kópavoginn og nokkrar breytingar til hins betra hafa átt sér stað í klúbbnum okkar. VBC mun á næstu misserum bæta við fleiri bardagaíþróttum, þar má nefna Brasilian Jiu Jitstu og Freestyle Wrestling.

Þökkum þeim fjölmörgu sem lögðu sitt af mörkum við framkvæmdirnar, þess má geta að öll vinnan var unnin í sjálboðastarfi sem sýnir sannarlega þá samstöðu sem við höfum. Hlökkum til að taka á móti ykkur á mánudaginn, áfram VBC

 

collage1 collage2  Spartanþrek   collage

No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.