Skráning er hafin í barna og unglingastarf VBC vorönn 2016

Kennsla hefst 5 janúar í barna og ungmennastarfi hjá okkur í VBC. Í vetur verður áfram boðið upp á Brasilískt Jiu-Jitsu og Hnefaleika frá sex ára aldri og gildir árið.  Hægt er að nýta Íþróttastyrki frá Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnafirði hjá félaginu. Skráning og nánari upplýsingar má finna hér fyrir neðan.

 

 

Brasilískt Jiu Jitsu

 

vbc_barnastarf

BJJ Barnatímar 6-11 ára

 

Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 16.30 – 17.15

 

Í barnatímunum er lagt meiri áherslu á kennslu í gegnum leiki sem þjálfarar okkar hafa lært og kynnt sér í Bandaríkjunum.
Við hjá VBC trúum að Brasilískt Jiu-Jitsu stuðli að heilbrigðum, persónulegum vöxt og byggi upp karekter.
Styrkur, sjálfsöryggi, vitund, virðing, agi og ábyrgð eru algeng gildi sem krakkar læra í Brasilísku Jiu Jitsu. Dagskráin er byggð upp til að kenna tækni sem miðast við getu, lipurð og sveigjanleika einstaklingsins í skemmtilegu, vingjarnlegu og gagnvirku umhverfi. Einng er þetta góð leið til að komast í gott form, eignast vini og hafa gaman.

 

 

BJJ Unglingatímar: 12-16 ára

 

Kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 16.30 – 17.30

 

Við hjá VBC trúum að Brasilískt Jiu-Jitsu stuðli að heilbrigðum, persónulegum vöxt og byggi upp karekter.
Styrkur, sjálfsöryggi, vitund, virðing, agi og ábyrgð eru algeng gildi sem krakkar læra í Brasilísku Jiu Jitsu. Dagskráin er byggð upp til að kenna tækni sem miðast við getu, lipurð og sveigjanleika einstaklingsins í skemmtilegu, vingjarnlegu og gagnvirku umhverfi. Einng er þetta góð leið til að komast í gott form, eignast vini og hafa gaman.

 

 

Hnefaleikar

 

12108939_959908664082301_1773815312368018579_n

Box Barnabox 6-11 ára

Kennt er mánudaga og miðvikudaga 16.30 – 17.15
Farið er í gegnum grunnatriðin í Ólympískir hnefaleikum á hraða hvers og eins.
Á námskeiðinu er lagt upp á hópefli í gegnum leiki og að hver og einn njóti sín í tímanum.
Styrkur, sjálfsöryggi, vitund, virðing, agi og ábyrgð eru algeng gildi sem krakkarnir læra í gegnum hnefaleikaíþróttina. Góð leið til að komast í betra form, eignast vini og hafa gaman.

 

 

Box Unglingar 12-16 ára

Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga 16.30 – 17.30
Farið er í gegnum grunnatriðin í Ólympískum hnefaleikum. Dagskráin er byggð upp til að kenna tækni sem miðast við getu, lipurð og sveigjanleika einstaklingsins í skemmtilegu, vingjarnlegu og gagnvirku umhverfi. Góð leið til að komast í betra form, eignast vini og hafa gaman.

 

_______________________________________________________________________

 

Verðskrá fyrir vorönn ( 5  janúar  –  27 maí 2016 )

 

Barnatímar 6-11 ára

Önnin 5 mánuðir 29.900.- Önnin með BJJ galla 39.900.-

.

Unglingatímar 12-16 ára
Önnin 5 mánuðir 35.900.- Önnin með BJJ galla 45.900.-

 
 
 Börn og unglingar sem vilja leggja stund á báðar íþróttir greiða 12.000.- aukalega fyrir önnina.
 
 
 Skráning fer fram í gegnum vbc@vbc.is og í síma 537-1101. Við skráningu þurfa eftirfarandi upplýsingar að koma fram,  Fullt nafn og kennitölu iðkannda og forráðamanns ásamt símanúmeri.
.
No Comments

Sorry, the comment form is closed at this time.