VBC MMA er íþróttafélag sem drifið er áfram af hópi fólks sem hefur brennandi áhuga og ástríðu fyrir bardagalistum.

Hjá okkur er hægt að leggja stund á Muay Thai, Brasilískt Jiu Jitsu, hnefaleika, Spartanþrek og erum við með barna og ungmennastarf frá fimm ára.