top of page
DSC00162.jpeg

 

Ný byrjendanámskeið í hverjum mánuði!

Viltu slást í hópinn?

VBC leggur áherslu á öruggt og uppbyggjandi umhverfi fyrir alla.

 

Engin þörf er á því að hafa reynslu af bardagaíþróttum þegar þú byrjar að æfa hjá okkur

Hægt að stunda þrjár mismunandi bardagaíþróttir. Hnefaleikar, Muay thai og Brasilískt Jiu jitsu. Spartanþrek er líka kennt hjá VBC fyrir þá sem vilja koma sér í geggjað form án þess að stunda bardagaíþróttir. Einnig bjóðum við upp á barna- og unglingastarf fyrir einstaklinga sem eru frá 4 - 18 ára

​Ótímabundin áskrift

Í þessari áskriftarleið þarf ekki að greiða sérstaklega fyrir aðgang að byrjendanámskeiðum í VBC.

 

Ótímabundin áskrift gerir áskrifanda aðgengi í alla tíma í stundatöflu VBC.

Samningstími er fjórir mánuðir

Segja þarf upp með mánaðar fyrirvara.

DSC01058_edited.jpg
DSC07462.jpeg

Stakur mánuður

Ef greitt er fyrir stakan mánuð í VBC hefur þú aðgang að öllum tímum í stundatöflu VBC í einn mánuð*

 

*Svo lengi sem þú hefur lokið byrjendanámskeiði í þeirri íþrótt sem þú vilt stunda.

Nánar um námskeiðin

VBC Brasilískt Jiu Jitsu

Brasilískt Jiu Jitsu

VBC Hnefaleikar

Hnefaleikar

VBC Muay Thai

Muay Thai

VBC Spartanþrek

Spartanþrek

Ungmennastarf Sumarönn 2023 (5 - 18 ára)

DSC01906.jpeg

Hnefaleikar

 

VBC býður uppá námskeið í hnefaleikum haustönnina 

Boðið er uppá námskeið fyrir tvo aldurshópa:


11 - 16 ára (24.900 kr fyrir önnina).

Námskeið í hnefaleikum felur í sér áherslu á aukinn styrk, hreyfifærni, tæknilega færni og grunn í hnefaleikum.

 

Þessi námskeið stuðla einnig að miklum félagslegum þroska fyrir iðkendur, bætingar á sjálfstrausti, sjálfsaga og auðmýkt sem er allt nauðsynlegir eiginleikar í nútímasamfélagi.

DSC05825.jpeg

Brasilískt Jiu Jitsu

VBC býður uppá sumarnámskeið í brasilísku jiu jitsu 

Boðið er uppá námskeið fyrir fjóra aldurshópa:
4 - 7 ára (16.990 fyrir önnina).

7 - 10 ára (24.900 fyrir önnina).

10 - 13 ára (24.900 fyrir önnina).

13 - 17 ára (24.900 fyrir önnina).

Í námskeiðum fyrir tvo yngri hópana er áhersla lögð á leikgleði, að auka hreyfigetu og færni ásamt því að kynna grunnhreyfingar í brasilísku jiu jitsu. 

Í námskeiðum fyrir tvo eldri hópana færist áherslan meira yfir í styrktarþjálfun, tæknilega færni og leikfræði í jiu jitsu.

Þessi námskeið stuðla einnig að miklum félagslegum þroska fyrir iðkendur, bætingar á sjálfstrausti, sjálfsaga og auðmýkt sem er allt nauðsynlegir eiginlegar í nútímasamfélagi.

Hægt er að nota frístundastyrki frá eftirfarandi sveitafélögum:
Hafnarfjörður, Kópavogur, Garðabær, Mosfellsbær, Reykjavík.
Einnig er boðið uppá 10% systkinaafslátt
bottom of page