top of page

Ungmennastarf

Hjá VBC bjóðum við uppá ungmennastarf fyrir börn og ungmenni frá aldrinum 3 - 17 ára bæði í brasilísku jiu jitsu, hnefaleikum og í muay thai.

Yfirþjálfarar í ungmennastarfinu okkar eru þeir Eiður Sigurðsson sem þjálfar í brasilísku jiu jitsu, Kjartan Valur Guðmundsson sem þjálfar í hnefaleikum og síðast en ekki síst Tómas Einar Torrest sem er yfirþjálfari í Muay Thai.

​​

​Í ungmennastarfi VBC læra iðkendur að stunda brasilískt jiu jitsu, hnefaleika og muay thai í öruggu og uppbyggjandi umhverfi.

Aðaláherslur okkar eru í takt við gildin okkar sem eru:

"Metnaður Liðsheild Seigla"

Við leggjum einnig áherslu á hreyfigetu og leikgleði.

Þessi námskeið stuðla einnig að miklum félagslegum þroska fyrir iðkendur, bætingar á sjálfstrausti, sjálfsaga og auðmýkt sem er allt nauðsynlegir eiginlegar í nútímasamfélagi.

IMG_1540.jpeg
IMG_1541.jpeg

VBC Bardagaíþróttir

Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi

4169001

vbc@vbc.is

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page