top of page

Grunnnámskeið.

Brasilískt Jiu-Jitsu:

Þjálfari: Daði Steinn

Hraðnámskeið þar sem farið er yfir grunntökin á skilvirkan hátt.

Kennt mánudag og miðvikudag frá 19:30 - 20:30 fyrstu tvær vikur hvers mánaðar..

Eftir að námskeiðinu líkur getur þú æft frítt úr restina af mánuðinum.

- Mæta í íþróttafötum án rennilása. (Hlýralausir bolir henta ekki vel)

 

 

 

 

Hnefaleikar:

Þjálfarar: Kjartan Valur.

4 vikna byrjendanámskeið þar sem er farið ítarlega í grunntækni hnefaleika. 

Kennt mánudaga, miðvikudaga klukkan 19:00 - 12:00, föstudaga klukkan 17:30 - 19:30.

​- Mæta í íþróttafötum/stuttbuxum, mælum með að eiga vafninga fyrir hendur.

Muay Thai:

Þjálfarar: Birgir Þór og Aurel Daussin

4 vikna byrjendanámskeið þar sem farið er ítarlega í grunntækni í Tælensku boxi. 

 Kennt þriðjudaga og fimmtudaga 18:00 - 19:30. 

- Mæta í íþróttafötum/stuttbuxum, mælum með að eiga vafninga fyrir hendur.

bottom of page