Nú fer hver að vera síðastur til að skrá sig á næstu byrjendanámskeið hjá okkur í VBC.
Box námskeið og brasilískt jiu jitsu hefst næsta mánudag (06.02) og muay thai hefst (07.02).
Þjálfarar námskeiðanna eru þeir: Box: Jafet Örn Þorsteinsson Jiu Jitsu: Davíð Freyr Guðjónsson Muay Thai: Birgir Þór og Aurel Daussin
Hlutir til að taka með sér á námskeiðið:
Fatnaður sem er þægilegt að hreyfa sig í og án rennilása Skór ef þú ert að fara í box námskeiðið
Vatnsbrúsi
og good vibes!
Skráðu þig:
https://www.sportabler.com/shop/vbc/
Hlökkum til að sjá þig!
Kær kveðja, VBC.
Comments