Haustönn ungmenna 2025!
- VBC
- Aug 14
- 2 min read
Sæl, þá er komið að því að kynna uppkomandi haustönn í ungmennastarfi VBC 2025.
Við munum bjóða uppá haustnámskeið í brasilísku jiu jitsu, hnefaleikum og muay thai.
Hér fyrir neðan má sjá nánari sundurliðun á verðskrá og stundatöflu fyrir hverja íþrótt.
Brasilískt Jiu Jitsu, 3 - 5 ára, Haustönn 2025
Yfirþjálfari: Eiður Sigurðsson
Verð: 44,000 kr
Fæðingarár: 2020 - 2022
Áherslu á leik og gleði, stuðlar að aukinni hreyfigetu og færni. Grunn hreyfingar og tækni í Jiu Jitsu kynntar.
Æfingar eru á:
Þriðjudögum og fimmtudögum kl.16:15 - 17:00 (Gi æfingar)
Laugardögum kl. 11:00 - 12:00 (Nogi æfingar)
ATH!Æfingagjöld eru ekki endurgreidd né ógreiddir greiðsluseðlar felldir niður
Brasilískt Jiu Jitsu, 6 - 9 ára, Haustönn 2025
Yfirþjálfari: Eiður Sigurðsson
Verð: 50,000 kr
Fæðingarár: 2016 - 2019
Námskeið með áherslu á leik og gleði, stuðlar að aukinni hreyfigetu og færni. Grunn hreyfingar og tækni í Jiu Jitsu kynntar.
Æfingar eru á:
Þriðjudögum og fimmtudögum kl.16:30 til 18:00 (Gi æfingar)
Laugardögum kl. 11:00 til 12:00 (Nogi æfingar)
ATH!Æfingagjöld eru ekki endurgreidd né ógreiddir greiðsluseðlar felldir niður
Brasilískt Jiu Jitsu, 10 - 17 ára, Haustönn 2025
Yfirþjálfari: Eiður Sigurðsson
Verð: 57,000 kr
Fæðingarár: 2008 - 2015
Lögð er áhersla á aukin styrk, tæknilega færni og leikfræði í Jiu Jitsu.
Æfingar eru á:'
Mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16:30 - 19:00
Laugardögum kl. 13:00 - 14:00
ATH!Æfingagjöld eru ekki endurgreidd né ógreiddir greiðsluseðlar felldir niður
Hnefaleikar 6 - 11 ára, Haustönn 2025
Yfirþjálfari: Kjartan Valur Guðmundsson
Verð: 49,000 kr
Fæðingarár:2014 - 2019
Námskeið með áherslu á aukin styrk, tæknilega færni og grunn í hnefaleikum.
Æfingar eru á:
Mánudögum 16:15 - 17:00
Miðvikudögum 16:15 - 17:00
ATH Æfingargjöld eru ekki endurgreitt né ógreiddir greiðsluseðlar felldir niður
Hnefaleikar 12 - 17 ára, Haustönn 2025
Yfirþjálfari: Kjartan Valur Guðmundsson
Verð: 57,000 kr
Fæðingarár: 2008 - 2013
Námskeið með áherslu á aukin styrk, tæknilega færni og grunn í hnefaleikum.
Box1 Unglingar (Byrjendur)
Farið yfir grunnatriðin í hnefaleikum á hraða hvers og eins, skemmtileg leið til að komast í gott form, byggja upp sjálfstraust og hafa gaman. Undirbúningur fyrir diplóma hnefaleika þar sem dæmt er eftir tækni og fótavinnu, mínus stig eru gefin fyrir þung högg.
Æfingar eru á:
Mánudaga 16:00 - 17:00
Miðvikudaga 16:00 - 17:00
Föstudaga 17:00 - 18:30
Box2 Unglingar (Framhaldshópur)
Framhalds hópur er ætlaður fyrir þá sem eru að keppa nú þegar í Ólympísku of og diplóma hnefaleikum. Gerð er krafa um að eiga eigin búnað í þessum hóp.
Stundatafla:
Boxæfingar
Mánudaga 17:00 - 18:30
Miðvikudaga 17:00 - 18:30
Föstudaga 17:00 - 18:30
Styrktaræfingar
Þriðjudaga 17:00 - 18:00
Fimmtudaga 17:00 - 18:00
Sparr æfing
Laugardaga 13:00 - 14:00
ATH Æfingagjöld eru ekki endurgreitt né ógreiddir greiðsluseðlar felldir niður
Muay Thai 10 - 15 ára, Haustönn 2025
Yfirþjálfari: Tómas Torres
Verð: 32,100 kr
Fæðingarár: 2010 - 2015
Æfingar með áherslu á leik og gleði, stuðlar að aukinni hreyfigetu og færni. Grunn hreyfingar og tækni í Muay Thai kynntar.
Æfingar eru á:
Þriðjudögum og fimmtudögum kl.16:15 til 17:15
ATH!Æfingagjöld eru ekki endurgreidd né ógreiddir greiðsluseðlar felldir niður
Við hlökkum til að sjá ykkur öll!
Ef þið hafið frekari spurningar má ná af okkur í gegnum samfélagsmiðlana instagarm og facebook.
Kær kveðja,
VBC.
Comments