Skráning opnuð í ungmennastarfi VBC fyrir vorönn 2026
- Torfi Þór Tryggvason

- 13 minutes ago
- 2 min read
Opnað hefur verið fyrir skráningu í ungmennastarfi VBC vorönn 2026.
Við viljum byrja á því að þakka ykkur fyrir önnina er að enda, mikið er um gleði og stöðugar bætingar eru alltaf á vappi sem er virkilega ánægjulegt að verða vitni að!
Eins og venjulega bjóðum við uppá námskeið í brasilísku jiu jitsu, hnefaleikum og muay Thai.
Hér fyrir neðan má finna nánari sundurliðun á verðskrá og stundatöflum fyrir hverja íþrótt.
ATH!
Æfingagjöld eru ekki endurgreidd né ógreiddir greiðsluseðlar felldir niður
BJJ 3 - 5 ára (06.01 - 30.05) (58.000 kr)
Yfirþjálfari Eiður Sigurðsson
Fæðingarár 2021 - 2023)
Áherslur: leikur og gleði, hreyfigeta og færni. Grunnhreyfingar og tækni í BJJ.
Æfingar eru á:
Þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 16:15 - 17:00 þar sem æft verður í GI.
Laugardögum klukkan 11:00 - 12:00 í nogi.
Skráningarlinkur: https://www.abler.io/shop/hfk/bjj?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTA4NDE=
BJJ 6 - 8 ára (05.01 - 31.05)
Yfirþjálfari Eiður Sigurðsson
Fæðingarár (2017 - 2020)
Áherslur: leikur og gleði, hreyfigeta og færni. Grunnhreyfingar og tækni í BJJ.
Æfingar eru á:
Þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 16:30 - 18:00 þar sem æft verður í GI.
Laugardögum klukkan 11:00 - 12:00 í nogi.
Skráningarlinkur: https://www.abler.io/shop/hfk/bjj?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTA4NDQ=
BJJ 9 - 13 ára (05.01 - 30.05)
Yfirþjálfari Eiður Sigurðsson
Fæðingarár (2013 - 2017)
Áherslur: Aukinn styrk, tæknilega færni og leikfræði í Jiu Jitsu.
Æfingar eru á:
Mánudögum, miðvikudögum klukkan 16:30 - 19:00 í gi
Föstudögum 16:30 - 19:00 í nogi
Laugardögum klukkan 13:00 - 14:00 í gi
Skráningarlinkur: https://www.abler.io/shop/hfk/bjj?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTA4NDU=
BJJ 14 - 17 ára (05.01 - 30.05)
Yfirþjálfari Eiður Sigurðsson
Áherslur: Aukinn styrk, tæknilega færni og leikfræði í Jiu Jitsu.
Æfingar eru á:Mánudögum, miðvikudögum klukkan 16:30 - 19:00 í gi.
Föstudögum klukkan 16:30 - 19:00 í nogi
Laugardögum klukkan 13:00 - 14:00 í gi.
Skráningarlinkur: https://www.abler.io/shop/hfk/bjj?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTA4NDY=
Hnefaleikar 6 - 11 ára
Yfirþjálfari: Kjartan Valur Guðmundsson
Áherslur: Aukinn styrk, tæknilega færni og gunn í hnefaleikum
Hnefaleikar 6 - 11 ára, Vorönn 2026 (67.000 kr)
Æfingar eru á mánudögum klukkan 16:15 - 17:00
Æfingar eru á miðvikudögum klukkan 16:15 - 17:00
Skráningarlinkur: https://www.abler.io/shop/hfk/box?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTA4NTE=
Hnefaleikar 12 - 17 ára
Yfirþjálfari: Kjartan Valur Guðmundsson
Box 1 - Unglingar (Byrjendur) (75.000 kr) (05.01 - 30.05)
Áherslur: Grunnatriði í hnefaleikum, tækni, fótavinna, frábær leið til að komast í form, byggja upp sjálfstraust og hafa gaman.
Boxæfingar:
Mánudögum 16:00 - 17:00
Miðvikudögum 16:00 - 17:00
Föstudögum 17:00 - 18:30
Box 2 Unglingar (Framhaldshópur) (75.000 kr) (05.01 - 30.05)
Áherslur: Fyrir þá sem keppa nú þegar í ólympískum og diplóma hnefaleikum. (Hér þarftu að eiga þinn eigin búnað).
Boxæfingar:
Mánudögum 17:00 - 18:30
Miðvikudögum 17:00 - 18:30
Föstudögum 17:00 - 18:30
Styrktaræfingar:
Þriðjudögum 17:00 - 18:00
Fimmtudögum 17:00 - 18:00
Sparræfing:
Laugardögum: 13:00 - 14:00
Skráningarlinkur: https://www.abler.io/shop/hfk/box?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTA4NTA=
Muay Thai 10 - 15 ára
Yfirþjálfari: Tómas Torres
Fæðingarár (2011 - 2016)
Muay Thai, 10 - 15 ára, vorönn 2026 (67,000 kr)
Æfingarnar eru á þriðjudögum 16:15 - 17:15
Æfingarnar eru á fimmtudögum 16:15 - 17:15
Skráningarlinkur: https://www.abler.io/shop/hfk/mt?program=Q2x1YlNlcnZpY2U6NTA4NTI=
Við hlökkum til að sjá ykkur öll á nýju ári.
Ef þið hafið einhverjar spurningar er hægt að ná af okkur í gegnum instagram eða á Facebook.
Kær kveðja,
VBC.




Comments