Íslandsmeistaramót Gi 2025
- VBC

- Sep 21
- 2 min read
Íslandsmeistaramót í BJJ Gi fór fram á Akureyri í gær þann 20. september.
18 keppendur frá VBC tóku þátt og enduðu þau öll á palli sem er stórkostlegur árangur.
Mikil og stöðug vinna þjálfara og iðkenda hafa svo sannarlega skilað sér í þessum góða árangri og allir sem hafa lagt hönd á plóg eiga stórt hrós skilið.
🥇Tvöfalt gull til Önnu Soffíu, einnig fengu eftirfarandi gull í sínum flokki. Dalrós, Laufey Líf, Natalie Brim, Camilla Rós, Víkingur, Jonathan Logi, Helgi Bjarg, Daði Hrafn, Elmar, and Úlfar Kári.
🥈 Silfur fengu Simone, Þröstur, Maren Sól, Alexander, Jökull, and Benóní.
🥉 Brons fengu Kári, Orri, and Samir.
11 gull, 6 silfur og 2 brons.
Gull:
Anna Soffía Víkingsdóttir (Konur, purple, brown og black, Super Heavy & Opinn flokkur)
Dalrós Eiðsdóttir (Stelpur, Pee Wee, 6-7 ára -35 kg)
Natalie Brim Guðmundsdóttir (Stelpur, Pee Wee, 8-9 ára -30 kg)
Camilla Rós Árnadóttir (Stelpur, Junior I, 10 - 11 ára +45 kg)
Víkingur Manuel Elíasson (Strákar, Pee Wee, 8 - 9 ára -30 kg)
Jonathan Logi Avraham (Strákar, Junior II, 12 - 13 ára, -60 kg)
Helgi Bjarg Einarsson (Strákar, Junior II, 12 - 13 ára, - 45 kg)
Daði Hrafn Yu Björgvinsson (Strákar, Teen I, 14 - 15 ára, -55 kg)
Elmar Elmarsson (Strákar, Teen I, 14 - 15 ára, -70 kg)
Úlfar Kári Þórsson Fitzgerald (Strákar, Teen II, 16 - 17 ára, -75 kg)
Silfur:
Simone De Palka (Karlar, white, -82,3 kg)
Þröstur Njálsson (Karlar, blue, -76 kg)
Laufey Líf Þrastardóttir (Stelpur, Pee Wee, 6-7 ára -35 kg)
Maren Sól Pálsdóttir (Stelpur, Pee Wee, 8-9 ára -35 kg)
Alexander Davíðsson (Strákar, Junior II, 12 - 13 ára, -60 kg)
Jökull Sindrason (Strákar, Teen II, 16 - 17 ára, +75 kg)
Benóní Meldal
Brons:
Orri Freyr Guðmundsson (Strákar, Teen II, 16 - 17 ára, -75 kg)
Úlfur Már Kruger (Strákar, Junior I, 10 - 11 ára, -49 kg)
Það er mjög ánægjulegt að sjá hversu sterkur hópurinn okkar er.
Bæði í ungmennastarfinu og í fullorðinsstarfinu voru liðsmenn okkar til fyrirmyndar og við erum stolt að þið keppið undir okkar flaggi.
Næst á dagskrá er að koma sér aftur í hefðbundna æfingarrútínu og svo hefst undirbúningur fyrir Grettismótið sem verður 18. október!
Takk fyrir okkur!
Kær kveðja,
VBC.




Comments