top of page
  • Writer's pictureTorfi Þór Tryggvason

Sumarönn VBC 2023

Í júní hefst sumarönn VBC, en eins og í fyrra bjóðum við uppá sumarnámskeið í brasilísku jiu jitsu og hnefaleikum. Þjálfarar í Brasilísku Jiu Jitsu eru þau Eiður Sigurðsson og Kolka B. Hjaltadóttir, Ásgrímur Egilsson og Emin Kadri eru þjálfarar hnefaleika.


BJJ 4-7 ára (01.06 - 27.07)

Fæðingarár: 2016 - 2019


Áherslu á leik og gleði, stuðlar að aukinni hreyfigetu og færni. Grunn hreyfingar og tækni í Jiu Jitsu kynntar.

Æfingar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:15 - 17:00


Skráningarsíða:


BJJ 7 - 10 ára (01.06 - 30.07)

Fæðingarár: 2010 - 2016


Námskeið með áherslu á leik og gleði, stuðlar að aukinni hreyfigetu og færni. Grunn hreyfingar og tækni í Jiu Jitsu kynntar.

Æfingar eru á: Mánudögum: 17:00-18:30 Miðvikudögum: 17:00-18:30 Föstudögum: 17:00-18:30



BJJ 10 - 13 ára (02.06 - 29.07)

Fæðingarár: 2010 - 2013


Námskeið með áherslu á aukin styrk, tæknilega færni og leikfræði í Jiu Jitsu.

Æfingar eru á:

Mánudögum: 17:00-18:30 Miðvikudögum: 17:00-18:30 Föstudögum: 17:00-18:30


Skráningarsíða:

BJJ 13-17 ára (02.06 - 29.07)

Fæðingarár: 2006 - 2009


Lögð er áhersla á aukin styrk, tæknilega færni og leikfræði í Jiu Jitsu.

Æfingar eru á:

Mánudögum: 17:00-19:00 Miðvikudögum: 17:00-19:00 Föstudögum: 17:00-19:00


Hnefaleikar 11 - 16 ára 01.06 - 29.07

Námskeið með áherslu á aukin styrk, tæknilega færni og grunn í hnefaleikum.

Æfingar eru á: Mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17:00 - 18:00 Aukaæfingar fyrir framhalds/keppnis hóp unglinga: Laugardögum frá 11:30 - 12:30 (Sparr) Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:00 - 19:15 (Styrktaræfing)


Skráningarsíða:


Hlökkum til að sjá ykkur!

24 views0 comments

Comments


bottom of page