
Ótímabundin áskrift
14.990 ISK
Ótímabundin áskrift hentar vel þeim sem vilja hafa tækifæri á þvi að mæta í alla tíma i stundatöflu VBC og sjá fyrir sér að stunda bardagaíþróttir í lengri tíma.
Í þessari áskriftarleið þarf ekki að greiða sérstaklega fyrir aðgang að byrjendanámskeiðum í VBC.
Það er fjögurra mánaðar samningstimi í þessari áskrift og eins mánaðar uppsagnartími.

Stakur Mánuður
19.900 kr
Ef greitt er fyrir stakan mánuð í VBC hefur þú aðgang að öllum tímum í stundatöflu VBC í einn mánuð.
Hentar fyrir þá sem vilja prófa sig áfram í bardagaíþróttum án þess að binda sig til lengri tíma.

Byrjendanámskeið
Brasilískt Jiu Jitsu
Byrjendanámskeið í brasilísku jiu jitsu er kennt yfir 4 vikna tímabil, til viðbótar við það færðu tvær fríar vikur í almennum no-gi tímum samkvæmt stundatöflu VBC.
Kennsla fer fram í tveimur kennslustundum í viku, á þriðjudegi og fimmtudegi frá klukkan 19:30 - 20:30.
Þegar byrjendanámskeiðinu er lokið færðu að mæta í tvær vikur í nogi tíma samkvæmt stundartöflu frá 18:00 - 19:30
Farið er yfir mikið efni í þessum tímum og eftir þá muntu hafa hugmynd um hvað íþróttin felur í sér, hver markmið þín eiga að vera og þekkja nokkur uppgjafartök og hvernig skal verjast.
Þrátt fyrir að íþróttin megi virðast flókin og jafnvel yfirþyrmandi er það á nær allra færi að læra hana.
Þjálfari: Daði Steinn
Verð: 23.990 ISK
Byrjendanámskeið
Hnefaleikar
Aldur: 16 ára og eldri.
Kennd eru gunnatriði í ólympískum hnefaleikum, áhersla er lögð á undirbúning fyrir framhaldstíma. Námskeiðið hentar vel fyrir alla sem hafa grunnáhuga á hnefaleikum, en námskeiðið er sett upp með það í huga að iðkendur fá aukinn skilning á íþróttinni.
Hér er um að ræða frábær leið til að komast í betra form, eignast vini og skemmta sér vel í góðum félagsskap!
Dagskrá:
Fyrstu fjórar vikurnar:
Mánudagur og miðvikudagur
Tími: 19:00 - 20:00
Föstudagur:
Tími: 17:30 - 19:00
Eftir fyrstu 4 vikurnar fer kennslan fram í Box 2 tímum á mánudögum og miðvikudögum frá 17:45 - 19:00
Þjálfari: Armandas Sangavicius
Verð: 23.990 ISK


Byrjendanámskeið
Muay Thai
Byrjendanámskeið í Muay Thai er kennt yfir 4 vikna tímabil, til viðbótar við það færðu tvær fríar vikur í almennum tímum (Muay Thai 2) samkvæmt stundatöflu VBC.
Kennsla fer fram í tveimur kennslustundum í viku, á þriðjudegi og fimmtudegi frá klukkan 18:00 - 19:30.
Þegar byrjendanámskeiðinu er lokið færðu að mæta í tvær vikur í Muay Thai 2.
Enginn krafa um að vera í formi eða þekkingu á íþróttinni. Farið er vel yfir stöður, hreyfingar, högg, spörk, hnéspörk og clinch.
Nemandinn öðlast grunnskilning og þekkingu á íþróttinni áður en haldið er áfram í framhaldstíma.
Kennt: þriðjudaga og fimmtudaga frá 18:00 - 19:30.
Gott er að mæta tímanlega, 10-15 min. fyrir fyrsta tíma.
Íþróttafatnaður: stuttbuxur og bolur. Lánsbúnaður er á staðnum fyrir byrjendur.
Þjálfarar: Aurel Daussin & Birgir Þór.
Verð: 23.990 ISK
Ungmennastarf

Brasilískt Jiu Jitsu
Haustönn 2025
3 - 5 ára: 44,000 kr
6 - 9 ára: 50,000 kr
10 - 17 ára: 57,000 kr
26.08 - 13.12

Hnefaleikar
Haustönn 2025
6 - 11 ára: 49,000 kr
12 - 17 ára: 57,000 kr
25.08 - 13.12

Muay Thai
Haustönn 2025
10 - 15 ára: 49,000 kr
26.08 - 11.12
VBC FATNAÐUR
VBC fatnaður fæst í afgreiðslunni en þar eigum við til peysur, hettupeysur, boli og rashguard fyrir börn og unglinga.
